Fréttir
Mjólkursamsölunni skipt í innlenda og erlenda starfsemi
Mjólkursamsölunni skipt í innlenda og erlenda starfsemi. Mjólkursamsalan hefur vissulega fundið fyrir afleiðingum hins alvarlega ástands sem er í samfélaginu í einhverjum mæli eins og allir aðrir, en það er gleðiefni að fyrirtækinu hefur teki02.11.2020 | Lesa frétt
Kýrsýna-, PCR og fangsýnatökur
Ágætu framleiðendur, Ákveðið hefur verið að taka upp fyrri aðferðir við kýrsýnatökur en þó með meiri sóttvörnum og varúð. Þá er nú einnig tekið við PCR og fangsýnum. Nú eru sýnakassar sendir til ykkar eins og áður fyrir daga Covid og engin skilad01.10.2020 | Lesa frétt
Kýrsýnatökur hefjast að nýju
Í ljósi þess að viðbúið er að lifa þarf við Covid veiruna um langa hríð, hafa eftirfarandi verklagsreglur verið settar upp varðandi töku kýrsýna frá framleiðendum. Reglur fyrir útsendingu og endurheimt kýrsýnakassa með tilliti til sóttvarna v/Covit28.08.2020 | Lesa frétt
Uppfærðar leiðbeiningar vegna COVID-19
Covid-19 upplýsingar til mjólkurframleiðenda varðandi breytingu á sýnatökum o.fl. Selfossi 5. ágúst 2020 Uppfærsla Ágætu mjólkurframleiðendur Við sendum ykkur bestu kveðjur og óskir um að þið hugið vel að eigin heilsu og öryggi05.08.2020 | Lesa frétt