31.03.2016Tillaga til breytinga á samþykktum Auðhumlu svf. til kynningar
Líkt og kynnt hefur verið á deildarfundum Auðhumlu svf. í mars 2016, hefur stjórnskipuð nefnd unnið að heildarendurskoðun samþykkta Auðhumlu. Stjórn félagsins ákvað á fundi sínum 30. mars 2016 að leggja tillögu þessa efnis fyrir aðalfund félagsins sem haldinn verður í Hofi á Akureyri þann 15. apríl 2016
Hér má finna tillöguna ásamt greinargerð vinnuhópsins.