30.09.2016Frestun á gildistöku reglna um lágmarksmjólk sem sótt er
Stjórn Auðhumlu tók þá ákvörðun á fundi sínum í gær að fresta til áramóta gildisstöku reglu um lágmark mjólkur sem sótt er til bænda.
Lágmarkið verður því áfram 75 ltr. eftir tvo dagana og 110 ltr. eftir 3 daga.
Lágmark sem sótt verður frá 1. janúar 2017 verður 200 ltr.