12.12.2016Mjólkurflutningar - Flutningskostnaður frá 1. janúar 2017
Á fundir stjórnar Auðhumlu svf. 9. des. 2016 var farið yfir rekstur flutninga á árinu 2016 og í framhaldi af því ákvað stjórn að halda flutningsgjaldi á mjólk frá framleiðendum óbreyttu frá því sem nú er. Flutningsgjald á mjólk frá framleiðendum verður því kr. 4,70 frá 1. janúar 2017.