Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að falli mjólk hjá framleiðanda sem er með úttekt sem Fyrirmyndarbú, úr 1. flokki og eða lyfjaleifar greinast, falli greiðslur fyrir Fyrirmyndarbú niður þann mánuð.
Til baka