20.09.2017Mjólkurpóstur ágúst 2017
Í nýjum Mjólkurpósti er fjallað um framleiðslu og birgðir mjólkurframleiðslunnar. Í forystugrein fjallar Egill Sigurðsson stjórnarformaður um stöðu framleiðslunnar, innvigtunargjald umframmjólkur og veltir upp spurningum um starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar.
Hér má nálgast eintak