28.09.2018Innvigtunargjald á umframmjólk frá 1. október 2018
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 27. september 2018, að hækka innvigtunargjald á umframmjólk um kr. 3.- pr lítra.
Verður innvigtunargjald pr lítra af umframjólk kr. 60.- frá 1. október 2018. Er þetta gert í samræmi við þau verðmæti sem fyrir mjólkina fæst í útflutningi.