26.10.2018Haustfundir formanna AH og MS
Haustfundir formanna Auðhumlu svf. og Mjólkursamsölunnar ehf. verða haldnir sem hér segir:
Fimmtudaginn 1. nóvember n.k. kl. 11:30, Hótel Sveinbjarnargerði
Fimmtudaginn 1. nóvember n.k. kl. 20:30, Hótel Laugabakki, Miðfirði
Föstudaginn 2. nóvember n.k. kl. 11:30, Dalabúð, Búðardalur
Mánudaginn 5. nóvember n.k. kl. 11:30, Hótel Hérað, Egilsstöðum
Mánudaginn 5. nóvember n.k. kl. 20:30, Hólmur, Mýrum í Hornafirði
Þriðjudaginn 6. nóvember n.k. kl. 11:30, Hótel Fljótshlíð
Þriðjudaginn 6. nóvember n.k. kl. 20:30, Hótel Flúðir
Mánudaginn 12. nóvember n.k. kl. 11:30, Hótel Hamar, Borgarnesi
Dagskrá:
* Rekstur og staða Auðhumlu og Mjólkursamsölunnar
Allir mjólkurframleiðendur eru hvattir til að mæta á þann fund sem næst þeim er.
Á fundina mæta Ágúst Guðjónsson, stjórnarformaður Auðhumlu, Elín M. Stefánsdóttir, stjórnarformaður MS