29.05.2019Varðandi PCR mælingar
Enn eru tafir á afgreiðslu mikilvægra aðfanga fyrir PCR greiningarnar. Ekki hafa fengist svör um endanlega afhendingu þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir þar um, bæði með tölvupóstum og símhringingum.
Á meðan viljum við benda framleiðendum á að hægt er að senda sýni í Prómat á Akureyri og á Keldur í Reykjavík til greininga með gömlu aðferðinni.
Við biðjumst enn og aftur velvirðingar á þessu.
Starfsfólk rannsóknarstofu MS - RM