20.09.2019Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark
Stjórn Auðhumlu svf. hefur að teknu tilliti til uppgjörs á útflutningi fyrri hluta ársins 2019, ákveðið óbreytt verð á hvern líter mjólkur umfram greiðslumark eða kr. 29.-
Til muna er nú þyngra á erlendum mörkuðum en oft áður