28.11.2019Upplýsingar um heimsmarkaðsverð á smjöri og undanrennudufti
Hér fyrir neðan má finna linka inn á vefsvæði sem geyma upplýsingar um heimsmarkaðsverð á smjöri (BUTTER) og undanrennudufti (SMP) hverju sinni:
Heimsmarkaðsverð á smjöri (BUTTER)
Heimsmarkaðsverð á undanrennudufti (SKIMMED MILK POWDER / SMP)
Þessa linka má einnig finna undir flipanum "UPPLÝSINGAR" hér til hliðar á vefsíðu Auðhumlu.