13.03.2020Deildarfundum Auðhumlu frestað
Í ljósi aðstæðna er þessum þremur deildarfundum, sem til stóð að halda í næstu viku, frestað um óákveðinn tíma:
Mánudagur 16. mars 2020 11:30 Hótel Hamar Snæfells- og Mýrarsýsludeild / Borgarfjarðardeild / Hvalfjarðardeild
Þriðjudagur 17. mars 2020 11:30 Búðardalur Breiðafjarðardeild
Miðvikudagur 18. mars 2020 11:30 Hótel Laugabakki Austur Húnaþingsdeild / Vestur Húnaþingsdeild