08.04.2020Af kaupum á umframmjólk og ráðstöfun hennar
Að gefnu tilefni, m.a. vegna umfjöllunar á samfélagsmiðlum, um kaup og ráðstöfun mjólkur er nauðsynlegt að koma á framfæri upplýsingum og staðreyndum um ráðstöfun og mjólkurgreiðslur vegna síðasta verðlagsárs 2019 og einnig fyrir undangengin ár og aðstæður hverju sinni. Sjá nánar í fylgiskjali sem finna má hér.