27.06.2020Nýjir viðskiptaskilmálar frá 1. ágúst 2020
Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum 5. júní 2020 nýja viðskiptaskilmála. Er um að ræða endurskoðun í samræmi við breytingar sem orðið hafa í starfsumhverfi félagsins og mjólkurframleiðenda frá því að síðustu viðskiptaskilmálar voru gefnir út. Aðalbreytingin felst í því að gæðaeftirlit tekur yfir Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlit auk þess sem gerð er krafa um úttekt af hálfu gæðaeftirlits áður en viðskipti eru hafinn við nýja innleggjendur.
Hér má finna hina viðskiptaskilmála sem sendir voru út í pósti ásamt nýrri ársskýrslu félagsins