31.01.2008Bætt útlit - borðum ostinn
Nú eru allar tegundir af rifnum osti komnar í nýjar og jafnstórar umbúðir, hver poki er 200 grömm að þyngd.
Þetta eru Mozzarella með hvítlauk og Mozzarella með kryddi sem eru framleiddir hjá MS Egilsstöðum og svo Mozzarella hreinn, Pastaostur, Pizzaostur og Gratínostur sem eru framleiddir hjá MS Reykjavík.
Þeir eru hentugir til matargerðar og hreint afbragð t.d. í heita rétti og á pizzur.