18.02.2008Skyr.is - nýjar og handhægar umbúðir
Nú er Skyr.is drykkurinn kominn á markaðinn í 1 l fernum með tappa. Þessi nýjung er handhæg og þægileg, ísköld beint úr ísskápnum í glasið.
Skyr.is drykkurinn er próteinríkur og fitusnauður.
Hann fæst í tveimur bragðtegundum í þessum nýju umbúðum, það eru Skyr.is jarðarberja og Skyr.is mangó og ástaraldin (sem er án viðbætts sykurs).
Njótið vel!