18.02.2008Hrísmjólk - ný bragðtegund
Nú þessa dagana er að koma á markaðinn ný bragðtegund af Hrísmjólk.
Það er Hrísmjólk með epla- og sólberjasósu.
Fyrir á markaðnum eru fjórar bragðtegundir: Hrísmjólk með kanil, karamellu, jarðarberjum og hindberjum.