05.03.2008KEA skyr með hindberjum - ný bragðtegund
Ný bragðtegund af KEA skyri er komin á markaðinn.
Það er KEA skyr með hindberjum, sem fæst bæði í 200 g og 500 g dósum.
KEA skyr fæst í fjölmörgum bragðtegundum svo að auðvelt er fyrir neytendur að finna bragð við sitt hæfi. KEA skyr með hindberjum mun án efa fá góðar viðtökur meðal fjölskyldna í landinu.