14.04.2008Innvigtun í viku 14 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 14 var 2.558.999. Aukning frá viku 13 er tæpir 28 þúsund lítrar eða 1,1%.
Innvigtun í viku 14 árið 2007 var 14.358 lítrum minni eða 2.544.641 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,56%.
Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 71,9 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er um 1,5 milljónir lítra eða 2,4%.
Frekari upplýsingar má finna á pdf formi hér