23.04.2008Innvigtun í viku 16 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 16 var 2.597.708 lítrar. Aukning frá viku 15 er 33.679 lítrar eða 1,3%.
Innvigtun í viku 16 árið 2007 var 43.883 lítrum minni eða 2.553.825 lítrar.
Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 77 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er rúmlega 1,6 milljónir lítra eða 2,38%.
Frekari upplýsingar má finna á pdf formi hér