30.04.2008Innvigtun í viku 17 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 17 var 2.636.717 lítrar. Aukning frá viku 16 er 39.009 lítrar eða 1,48%.
Til samanburðar var innvigtun í viku 17 árið 2007 alls 2.580.843 lítrar.
Vikuleg aukning milli ára er því 55.874 lítrar, eða 2,16% og hefur ekki verið meiri á þessu ári.
Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 79,7 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er nær 1,7 milljónir lítra eða 2,38%.
Frekari upplýsingar má finna á pdf formi hér