04.06.2008Innvigtun í viku 22
Innvigtun í viku 22 var 2.678.851 lítrar. Minnkun frá viku 21 eru 11.875 lítrar eða 0,44%.
Til samanburðar var innvigtun í viku 22 árið 2007 alls 2.645.124 lítrar. Vikuleg aukning milli ára eru um 34 þús lítrar, eða 1,3%. Haldist þessi vikulega aukning til loka verðlagsársins verður innvigtun verðlagsársins um 125 milljónir lítra.
Innvigtun það sem af er verðlagsárinu eru 93 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára eru tæpar 1,9 milljónir lítra eða 2,23%.
Frekari upplýsingar má nálgast á pdf formi hér.