24.12.2008Innvigtun viku 51
Innvigtun í viku 51 var 2.307.613 lítrar. Aukning frá viku 50 voru 16.128 lítrar, eða sem nemur 0,7%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 51 árið 2007 alls 2.305.398 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því einungis 2.215 lítrar.
Innvigtun það sem af er árinu 2008 eru tæplega 123 milljónir lítra, aukning milli almanaksára er um 977 þúsund lítrar eða 0,85%.
Sjá nánar um innvigtun hér.
Sjá nánar um innvigtun hér.