02.01.2009Innvigtun í viku 52
Innvigtun í viku 52 var 2.351.138 lítrar. Aukning frá viku 51 voru 41.921 lítrar, eða sem nemur 1,8%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 52 árið 2007 alls 2.320.877 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 30.261 lítrar (1,3%).
Innvigtun það sem af er árinu 2008 eru 125,3 milljónir lítra, aukning milli almanaksára er um 1.008.258 lítrar eða 0,86%.
Sjá nánar um innvigtun hér.