08.01.2009Innvigtun árins 2008 Metár
Innvigtun mjólkur hjá aðildarfélögum Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf árið 2008 var 126.051.529 lítrar. Þetta er mesta innvigtun sem skráð hefur verið hjá mjólkursamlögum landsins. Innvigtun mjólkur til mjólkursamlaganna jókst um 1% milli áranna 2007 og 2008.
Frá árinu 1959 hefur mest innvigtun verið skráð á landinu eftirfarin ár:
Árið 2008 126.051.529 lítrar
Árið 2007 124.816.835 lítrar
Árið 1978 120.172.100 lítrar
Árið 1979 117.198.706 lítrar
Árið 1978 120.172.100 lítrar
Árið 1979 117.198.706 lítrar
Árið 2006 117.062.454 lítrar