23.01.2009Innvigtun viku 3
Innvigtun í viku 3 var 2.436.561 lítrar. Aukning frá viku 2 voru 41.213 lítrar, eða 1,7%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.381.677 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er 54.884 lítrar.
Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er tæplega 45,1 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er um 490 þúsund lítrar eða 1,14%.
Sjá nánar um innvigtun hér.
Sjá nánar um innvigtun hér.