29.01.2009Flutningsgjald mjólkursöfnunar 2009
Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 26. janúar 2009 að flutningsgjald félagsmanna Auðhumlu árið 2009 yrði óbreytt eða kr. 2,05 og niðurgreiðsla Auðhumlu/MS þá um kr. 2.00 á lítra. Utanfélagsmenn greiði kostnaðarverð sem áætlað er kr. 4,05.