16.02.2009Deildarfundir 2009
Hér er dagskrá deildarfunda 2009. Á deildarfundum fara forsvarsmenn félagsins yfir rekstur, gæðamál og fleira. Einnig eru afhent verðlaun fyrir úrvalsmjólk þeim er hafa náð þeim árangri. Á deildarfundum kjósa félagsmenn hverrar deildar fulltrúa sína á aðalfund félagsins. Allir mjólkurframleiðendur eru hvattir til að mæta, taka þátt í félagsstarfinu og leggja sitt af mörkum til mótunar félagsins.