19.03.2009Aðalfundur MS 13. mars 2009
Aðalfundur Mjólkursamsölunnar ehf. var haldinn 13. mars sl. Þar bar hæst erfiður rekstur og tap á liðnu ári auk þess sem farið var yfir hagræðingaraðgerðir sem unnið hefur verið að. Stjórn MS skipa: Egill Sigurðsson, formaður, Þórólfur Gílsason, varaformaður, Jóhannes Ævar Jónsson, ritari, Guðrún Sigurjónsdóttir og Arnar Bjarni Eiríksson, meðstjórnendur. Varastjórnarmenn eru Atli Friðbjörnsson, Rögnvaldur Ólafsson og Birna Þorsteinsdóttir.