28.08.2009Sveitapósturinn ágúst 2009
Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um mörg mál er snúa að mjókurframleiðendum þessi dægrin s.s. Ísbjörgu (Ícesave), ESB, verðlagningu og fl. Guðrún Sigurjónsdóttir er önnur tveggja kvenna sem sitja í stjórn Auðhumlu og hún segir frá sér í kynningu á stjórnarmönnum. Kristján Gunnarsson, mjólkureftirlitsmaður nefnir nokkur holl ráð í sumarlok. Tölulegar upplýsingar of fleira er á sínum stað.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.