19.10.2009Sveitapósturinn október 2009
Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um umframmjólk, útflutningsmál og væntanlegan fulltrúaráðsfund. Stefán Magnússon í Fagraskógi sitir í stjórn Auðhumlu og segir hér af honum í kynningu á stjórnarmönnum. Á Blönduósi hefur nýtt matvælafyrirtæki, Grýta tekið til starfa í gömlu mjólkurstöðinni. Ýmislegt fleira og tölulegar upplýsingar eru á sínum stað.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.