26.11.2009Sveitapósturinn nóv 2009
Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um fulltrúaráðsfund Auðhumlu sem haldin var 6. nóv. sl. og birtar eru nokkrar svipmyndir frá honum. Pistill er um nýtt kálfafóður frá MS og greint frá heimsókum bænda til MS Selfossi í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá því að fyrst var tekið á móti mjólk hjá Mjólkurbúi Flóamanna. Ýmislegt fleira og tölulegar upplýsingar eru á sínum stað.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.