16.12.2009Flutningsgjald 2010
Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum þann 11. desember 2009 að innheimta kr. 2,50 af félagsmönnum fyrir hvern innveginn lítra í flutningsgjald og nemur þá niðurgreiðsla félagsins kr. 0,80 á hvern innveginn lítra. Aðrir greiða fullt gjald kr. 3,30. Ákvörðun þessi tekur gildi frá og með 1. janúar 2010.