05.02.2010Deildarfundir Auðhumlu 2010
Deildarfundir hefjast þann 22. febrúar nk. með fundum í Eyjafjalladeild og Mýrdalsdeild að Hótel Völlum kl. 13.30 og um kvöldið að Seljavöllum kl. 20.30 fyrir Austur-Skaftafellsdeild. Hér er að finna dagskrá allra deildarfunda Auðhumlu árið 2010.
Til baka