10.02.2010Sveitapósturinn janúar 2010
Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um verðlagsmál, fæðuöryggi, deildarfundi og aðalfund. Pistill er um fríar fitusýrur, breyttar reglur um flokkun mjólkur og gæðakröfur. Þá er grein um forstjóraskipti hjá Auðhumlu. Deildarfundir er á döfinni og dagskrá deildarfunda er í blaðinu. Ýmislegt fleira og tölulegar upplýsingar eru á sínum stað.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.