28.03.2011Aðalfundur Auðhumlu 8.apríl 2011
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í Dalabúð, Búðardal, föstudaginn 8. apríl 2011 og hefst kl. 12.30. Fundurinn hefst með hádegisverði kl. 11.30 en að loknum málsverði hefst sjálfur aðalfundurinn kl. 12.30