10.02.2012Sveitapóstur febrúar 2012
Í þessum pósti fjallar Einar Sigurðsson forstjóri um nauðsyn þess að traust ríki á vörum íslenskra mjólkurframleiðenda á markaði og viðbrögð við frávikum vegna salts sem ekki var með fulla vottun. Einnig fjallar Einar um reksur Mjólkursamsölunnar 2011 og verkefnin framundan. Þá er birt fundadagadal deildarfunda Auðhumlu sem eru á næsta leiti. Að lokum er fjallað um mjólkuruppgjör verðlagsársins 2011.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.