05.07.2012Sveitapósturinn júlí 2012
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um mjólkurflutninga og úttekt á vegum SAM um aðgengi að mjólkurhúsum. Hann fjallar einnig um heimsmarkað fyrir mjólkurvörur, mjólkurinnvigtun, sölu mjólkurafurða o.fl.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur