31.08.2012Verð á umframmjólk frá 1. september 2012
Stjórn Auðhumlu hefur ákveðið verð á umframmjólk frá 1. september 2012 kr. 38.00 fyrir sem svarar 2% af greiðslumarki hvers og eins og kr. 33.00 fyrir það sem umfram það er. Verð á umframmjólkinni markast af heimsmarkaðsverði á undanrennudufti og smjöri sem hefur heldur rétt úr kútnum að undanförnu.