04.04.2013Sveitapóstur apríl 2013
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um gæðaímynd íslenskrar mjólkurframleiðslu og traust sem því fylgir. Þá er rætt um vörunýjungar, verð á umframmjólk og rekstur MS fyrstu mánuðina.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.