11.07.2013Sveitapóstur júlí 2013
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um skipulagsbreytingar og flutning á mjólkureftirliti og rannsóknarstofu. Þá er fjallað um umframmjólk og verðhækkun 1. júlí. Að lokum er greint frá gangi breytinga bæði á Selfossi og á Akureyri.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.