04.11.2013Speninn nýtt rit um gæðamál framleiðenda
Gefið hefur verið út nýtt rit um gæðamál ætlað framleiðendum.
Spenanum er ætlað að koma á framfæri fróðleik sem hjálpað getur kúabændum að auka tekjur með því að bæta gæði framleiðslu sinnar, nyt og frjósemi kúnna.
Hér er hægt að nálgast ritið í pdf formi.