20.03.2014Nýr bændavefur í loftið
Nú hefur nýjum bændavef verið hleypt af stokkunum. Þessi vefur býður upp á fjölmargar nýjungar og er það von okkar að notendur verði sáttir við breytingarnar.
Ef einhverjir komast ekki inn eða eitthvað má betur fara þá vinsamlegast hafið samband við Garðar Eiríksson, gardare@audhumla.is eða í síma 892-9069