16.05.2014Sveitapósturinn maí 2014
Í nýjum sveitapósti fjallar Einar Sigurðsson forstjóri um mjólkurframleiðsluna undanfarnar vikur og hvetur bændur til þess að gefa fulla gjöf með sumarbeitinni og slaka ekki á kjarnfóðurgjöf. Þá er fjallað um aðalfund Auðhumlu svf. sem fram fór á Selfossi 25. apríl sl.
Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur