29.10.2014Fulltrúaráðsfundur 28. nóvember 2014
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að haustfundur fulltrúaráðs verður haldinn föstudaginn 28. nóvember næstkomandi.
Fundurinn verður haldinn í húsi Mjólkursamsölunnar að Bitruhálsi 1 og hefst klukkan 11:00 fh.