14.12.2015Úrvalsmjólkurgreiðslur - ný viðmið frá 1. janúar 2016
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 12. desember 2015 nýjar viðmiðanir vegna greiðslu fyrir úrvalsmjólk.
Kröfur vegna 1. flokks A – úrvalsmjólkur verða frá 1. janúar 2016:
Flokkamörk verði hert í 200 þús úr 220 þús.
Reiknast af faldmeðaltali mælinga í mánuðinum.
Líftala.
Flokkamörk verði hert í 20 þús úr 25 þús
Reiknist af beinu meðaltali mælinga í mánuðinum, en einnig gildi að engin einstök mæling verði yfir 40.000.
Fríar fitusýrur.
Flokkamörk verði 0,900 . Áður þurfti einungis að standast kröfur um 1. Flokk.
Reiknast af faldmeðaltali mælinga í mánuðinum.
Fyrirmyndarbú
Að frá og með 1. janúar 2017 verði kúabú að vera „Fyrirmyndarbú“ samkvæmt úttekt mjólkureftirlits til að umbun greiðist fyrir úrvalsmjólk.
Flokkamörk verði hert í 20 þús úr 25 þús
Reiknist af beinu meðaltali mælinga í mánuðinum, en einnig gildi að engin einstök mæling verði yfir 40.000.
Fríar fitusýrur.
Flokkamörk verði 0,900 . Áður þurfti einungis að standast kröfur um 1. Flokk.
Reiknast af faldmeðaltali mælinga í mánuðinum.
Fyrirmyndarbú
Að frá og með 1. janúar 2017 verði kúabú að vera „Fyrirmyndarbú“ samkvæmt úttekt mjólkureftirlits til að umbun greiðist fyrir úrvalsmjólk.