Eigendur
Að Auðhumlu standa um 600 mjólkurframleiðendur og fjölskyldur þeirra. Eigendur Auðhumlu eiga aðild að 18 félagsdeildum vítt og breitt um landið og kýs hver deild fulltrúa úr sínum röðum til setu á aðalfundi sem kýs síðan stjórn.
Félagið skiptist í eftirtaldar deildir:
Austurlandsdeild
Austur-Skaftafellsdeild
Vestur-Skaftafellsdeild
Eyjafjalladeild
Landeyjadeild
Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild
Holta-, Landmanna-, Ása- og Djúpárdeild
Uppsveitadeild
Flóa- og Ölfusdeild
Hvalfjarðardeild
Borgarfjarðardeild
Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
Breiðafjarðardeild
Vestur-Húnaþingsdeild
Austur-Húnaþingsdeild
Norðausturdeild